Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video
Ferðalagið mitt bryjaði í upphafi árs 2011 þegar ég tók þá ákvörðun að breyta um lífstíl og aðaldrifkrafturinn var einfaldlega sá að mig langaði til að geta hjólað, geta hreift mig og lifa betra lífi. Markmiðið var sett lágt í upphafi og mig óraði ekki fyrir því hvar það myndi enda.

Ferðalagið var ekki auðvelt í upphafi og síður en svo núna og ef ég hef lært eitthvað á þessum 10 árum þá er það fyrst og fremst markmiðasetning og stuðningsnet. 

Markmiðin verða að vera einföld, raunsæ og framkvæmanleg. 


Proudly powered by Weebly