|
Hjólreiðafélag Reykjavíkur í samvinnu við Bílabúð Benna og Porsche héldu Criterium keppni í Hafnarfirði 13. maí.
Criterium keppni fer þannig fram að keppendur hjóla á braut sem er 1-2km og í þessari keppni fór A-hópur karla 14 hringi.
Í ár var eins og í fyrra boðið upp á þrjá flokka, A, B og C og var gerð sú krafa að C hópur hefði ekki tekið þátt í Criterium keppni áður og ekki var annað að sjá en að allir hafa skemmt sér vel.
Mynd: Arnold Björnsson