Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Zwiftcast fyrir Zwift nörda

11/12/2016

0 Comments

 
Picture
Zwiftcast er umræðuþáttur á netinu um Zwift og þar sem ég er einn af þeim sem kafa djúpt í allt sem ég geri þá hef ég hlustað á þættina. Ekki skemmir fyrir að þættirnir eru nokkuð skemmtilegir en þó aðallega fróðlegir. Þáttur 13 var undirlagður fyrir Eric Min framkvæmdastjóra Zwift. Hitað var ögn undir honum og hann spurður nokkura spurninga um fyrirtækið og kom ýmislegt fram. Næsti þáttur og sá nýjasti var mikið fjallað um viðtalið, sérfræðingar heðan og þaðan úr heiminum fengnir til að túlka og ræða allar nýju upplýsingarnar sem komu upp.
​
Hægt er að lesa meira um zwift hér og auðvitað tenglar á Zwiftcast fyrir áhugasama sem vilja kynnast Zwift betur.

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly