Simon, Shane og Nathan ræða að venju það nýjasta í Zwift. . . . endalaus bið eftir iOS útgáfuða. Tacx Flux prufaður og umræða um samhjól á zwift þar sem hugmynd um stjörnugjöf og ummæli líkt og tripadvisor var velt fram.
The Zwift Academy er samvinnnuverkefni Zwift og Canyon Sram liðsins, þar sem ein kona getur unnið sér inn eins árs samning við liðið og hjólað sem atvinnumaður í eitt ár. 1200 konur sóttu um og eftir standa nú þrjár sem fara til Mallorca og æfa með liðinu í viku. Rætt er við eina konu sem er á leiðinni og aðra sem þurfti að hafna boðinu vegna strafsframa og er að vonum vonsvikin.
Umræða um æfingar á Trainer Road og rætt við ODZ liðið sem stendur fyrir fjölmörgum Samhjólum
En Zwift er Komið á ipad :)
Hlusta á þáttinn hér