Þá var fjallað um Nathan Stolzner sem er í þyngri kanntinum, yfir 300lbs (136kg) og ætlar sér að léttast. Hans ferðalag er nýhafið og hann notar zwift sem aðal motivation, Box Hill í London er hans helsti farartálmi á zwift en það tekur hann yfir 40 mín að hjóla upp þá brekku en markmiðið er skýrt, hraðar skal hann upp. Ég tengi vel við svona sögur og ekki annað hægt en að styðja menn með markmið.
Til að lesa um ferðalagið mitt þá má smella hér og allt um Zwiftcast þættina hér