Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Zwiftcast þáttur 15

11/30/2016

0 Comments

 
Þáttur 15 af zwiftcast var áhugaverður fyrir nokkrar sakir. Fjallað var um World Bike Relief sem er 24 zwiftathon, þar sem safna skal fyrir reiðhjólum og þeim fundin góð not í Afríku. Ekki veitir af að hjólavæða afríkubúa, sumir þurfa að ganga 4 klst á dag til og frá nauðsynlegrar þjónustu svo sem mentunastofnana, læknaþjónustu og vinnu. Trek hjólaframleiðandinn gerir vel við söfnunina og ætlar að tvöfalda þá upphæð sem safnast.

Þá var fjallað um Nathan Stolzner sem er í þyngri kanntinum, yfir 300lbs (136kg) og ætlar sér að léttast. Hans ferðalag er nýhafið og hann notar zwift sem aðal motivation, Box Hill í London er hans helsti farartálmi á zwift en það tekur hann yfir 40 mín að hjóla upp þá brekku en markmiðið er skýrt, hraðar skal hann upp. Ég tengi vel við svona sögur og ekki annað hægt en að styðja menn með markmið.

Til að lesa um ferðalagið mitt þá má smella hér og allt um Zwiftcast þættina hér 
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly