
Ég hlustaði í það minnsta tvisvar á þetta hugfanginn enda ekki við öðru að búast.
Hlusta má á þáttinn hér
|
![]() Allt er nú til, ég hef fjallað nokkuð um Zwift undanfarið, hef fengið viðurnefnið herra Zwift í kjölfarið og finnst mér það alls ekkert verra :) Eins og allir vita þá er þetta nýtt forrit og enþá í mótun. Fyrsti þáttur af Zwiftcast, einskonar umræðu þáttur um þetta fyrirbæri, var að detta í loftið. í þessum klukkutíma langa þætti er farið í þróun leiksins, Eric Min, maðurinn á bak við leikinn svarar spurningum um m.a. sitt eigið FTP, verður Velodrome smíðað í leiknum, nýjar leiðir, verður hægt að velja brautir, keppnir á zwift og fyrst, æfingaplön og FTP próf útskýrð. Zwift mun styrkja við bakið á kvennaliði og eru í samvinnu við MTN-Qubeka. Þá er talað um leiðir til að koma í veg fyrir svindl í keppnum, Þeir eru að fylgjast með okkur.... Ég hlustaði í það minnsta tvisvar á þetta hugfanginn enda ekki við öðru að búast. Hlusta má á þáttinn hér
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|