Tilgangurinn með þessu öllu saman er fyrst og fremst að létta hjólið en það léttist um heil 740gr með nýja demparanum. Demparinn virkar best í ójöfnur sem eru í kringum 2-3 cm en gaffallin fjaðrar og því þyngist ávallt fjöðrunin eftir því sem ójöfnunar verða meiri.
Því má segja að hann henti best í hefðbundna Íslenska malarvegi en t.d. voru allir topp hjólarrarnir í Bláalóns þrautinni á Lauf.