Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Trek Superfly Comp just #gotlaufed

3/8/2015

0 Comments

 
Alveg frá því ég frétti af Lauf demparinn kom á markað hef ég verið spenntur fyrir honum. Bæði fyrir þær sakir að demparinn er íslensk hönnun og léttir hjólið talsvert. Ekkert viðhald er á gafflinum og er hann 100% gerður úr hágæða carboni. Þar sem ég er kominn á Trek Superfly Comp sem er svart og hvítt að lit fékk ég mér carbon white útgáfuna en þá er smá hvítt í innanverðum gafflinum og carbon glært að utan verðu. Gefur hjólinu skemmtilegan blæ.

Tilgangurinn með þessu öllu saman er fyrst og fremst að létta hjólið en það léttist um heil 740gr með nýja demparanum. Demparinn virkar best í ójöfnur sem eru í kringum 2-3 cm en gaffallin fjaðrar og því þyngist ávallt fjöðrunin eftir því sem ójöfnunar verða meiri. 

Því má segja að hann henti best í hefðbundna Íslenska malarvegi en t.d. voru allir topp hjólarrarnir í Bláalóns þrautinni á Lauf. 
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly