
![]() Í kvöld tók ég þátt í Tímatökukeppni á Krísuvíkurvegi þar sem hjólaðir voru 20km. Ég hjólaði á 30mín og 46 sek og hélt 39km meðalhraða. Þessi tími skilaði mér fyrsta verðlaunapeningnum mínum í hjólreiðum frá því ég breytti um lífstíl í apríl 2011, en Gullpening fékk ég fyrir að sigra minn aldursflokk og í heildina var ég í öðru sæti aðeins 14 sekundum á eftir Valgarði. Gleðiefni fyrir mig og fór ég ánægðu heim með það í farteskinu að allt er hægt, ef maður gefur sig allann í það og hefur gaman af því í leiðinni. Keppnissagan er hér
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|