Í kvöld er keppt í tímatöku á 20 km braut á krísuvíkurvegi og eru keppendur ræstir út með 30 sek millibili. Ég er skráður í götuhjólaflokk og ræsi síðastur í þeim flokki. Það verður gaman að sjá hvernig nýja Madone hjólið mitt virkar en það á að kljúfa vindi sérlega vel, spurningin er bara hvað knapinn ætlar að gera. Ég er ræstur út kl 19:15 og áætla að vera um 31 mín að hjóla brautina. hraðinn verður um 40km meðalhraði ef allt gengur upp.
1 Comment
Nóni
5/11/2016 19:27:25
Hey, hvað varð af life streaming.........?
Reply
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
March 2017
Flokkar
All
|