Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Tímataka á Krísuvíkurvegi

5/7/2015

0 Comments

 
Picture
Miðvikudagskvöldið 6. maí hélt Hjólreiðafélagið Hjólamenn tímatökukeppni á Krísuvíkurvegi. Í tímatökukeppnum hjólamenn á sérstökum tímatökuhjólum, með liggistýri, lokaða afturgjörð og oft með hjálma sem sérstaklega eru hannaðir til að taka sem minnstan vind. 
Þessi útbúnaður er nokkuð dýr og til að auka á fjölbreytnina var að venju boðið upp á götuhjólaflokk þar sem allt ofantalið er ekki leyft. 

Í fyrra mætti ég í þeim eina tilgangi að prófa mig, hvernig mér gengi að halda ákveðnu álagi í ákveðinn tíma og gékk það mjög vel, náði næst besta tíma allra á götuhjólum og besta í aldursflokki. Það er mjög erfitt að bæta slíkt og því var ég undir nokkru álagi, sér í lagi því ég hafði ekki keppt í neinni keppni áður og vissi því nákvæmlega ekkert um eigið ástand öfugt við í fyrra þar sem ég hafði keppt í tvígang... hér má svo lesa keppnissöguna

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly