
Næst er það Bikefitt hjá Haffa í Erninum en hann fær það verkefni að stilla mig af á hjólinnu á visindalegan hátt, allt frá hvernig klítarnir eru staðsettir, stýri og hnakkur.
Markmiðið er að mér líði sem best á hjólinu og skili þannig mestu afli niður í petalana.