Í ár mun Kia Gullhringurinn styrkja hjólreiðafélög um 1000kr fyrir hvern skráðan keppanda. Með þessu er Kia Gullhringurinn að gefa mikið til baka inn í hjólreiðaíþróttina, halda vel skipulagða keppni fyrir alla hópa og setja sitt mark á hina miklu framgöngu íþróttarinnar á íslandi. Og eins og það sé ekki nóg fer Kia Gullhringurinn enn lengra en stór og fjölbreyttur hópur hélt erlendis í skemmti og/eða æfingaferð í febrúar þar sem mismunandi fólk á mismunandi stað í hjólreiðum hjóluðu öll og höfðu gaman og allir hjóla, allir vinna sem eru einkunnarorð keppninar. Klárt mál að ég tek þátt í ár og vonandi kemst ég með í fleiri skemmtilegar ferðir á vegum Kia Gullhringsins. Lesið endilega keppnissöguna frá því í fyrra og skráið ykkur fyrst :)
Smellið hér til að skrá ykkur - Allir hjóla, allir vinna og allir velkomnir !