Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Skráning í Gullhringinn hefst í dag

3/12/2016

0 Comments

 
í dag hefst skráning í Kia Gullhringinn og er ég búinn að skrá mig nú þegar. Keppnin í fyrra var sérstaklga minnisstæð fyrir mig, klárlega stærsti sigur í keppni á mínum ferli og mögulega aldrei endurtekið en hver veit, í svona keppni eiga margir jafna möguleika. 
Í ár mun Kia Gullhringurinn styrkja hjólreiðafélög um 1000kr fyrir hvern skráðan keppanda. Með þessu er Kia Gullhringurinn að gefa mikið til baka inn í hjólreiðaíþróttina, halda vel skipulagða keppni fyrir alla hópa og setja sitt mark á hina miklu framgöngu íþróttarinnar á íslandi. Og eins og það sé ekki nóg fer Kia Gullhringurinn enn lengra en stór og fjölbreyttur hópur hélt erlendis í skemmti og/eða æfingaferð í febrúar þar sem mismunandi fólk á mismunandi stað í hjólreiðum hjóluðu öll og höfðu gaman og allir hjóla, allir vinna sem eru einkunnarorð keppninar. Klárt mál að ég tek þátt í ár og vonandi kemst ég með í fleiri skemmtilegar ferðir á vegum Kia Gullhringsins. Lesið endilega keppnissöguna frá því í fyrra og skráið ykkur fyrst :)

Smellið hér til að skrá ykkur - Allir hjóla, allir vinna og allir velkomnir !
Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly