
Suðurhluti Reykjanesins er gríðarlega fallegur staður sem maður mætti gera meira af að hjóla um.
Hér fyrir neðan er svo hitakortið og eins og sjá má er Djúpavatnsleið algengust en því dekkri sem liturinn er því oftar hef ég hjólað þar.
|
![]() Ég og Reynir æfingafélagi hjóluðum Suðurstrandaveg í gær sem var liður í að loka hitakortinu á Reykjanesi en ég hafði hjólað Reykjanesbrautina (sem er reyndar ömurlegt), tvívegis hef ég hjólað í Reykjaneskeppninni frá Sandgerði að Reykjanesvirkjun og auðvitað hef ég hjólað Bláalónið nokkuð oft. Þá er Kleifarvatn einnig komið á kortið og skemmtileg torfarinn leið um slóða Á Reykjanesi. En eins og áður sagði vantaði að klára suðurhluta Reykjanesins og var þurra veðrið um morgunin á 17. júní notað í það. Mikil þoka var upp á Ísólfskála þar sem þessi mynd var tekin. Suðurhluti Reykjanesins er gríðarlega fallegur staður sem maður mætti gera meira af að hjóla um. Hér fyrir neðan er svo hitakortið og eins og sjá má er Djúpavatnsleið algengust en því dekkri sem liturinn er því oftar hef ég hjólað þar.
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
March 2017
Flokkar
All
|