En hingað heim, Reykjaneskeppnin og mín fyrsta keppni á árinu 2016 verður á morgun, hjólið er klárt, sjænað og smurt og sami taugatitringur og spenna eins og alltaf fyrir fyrsta mót. Spennan magnast.
Ítalski túrinn eða Giro de Italia byrjaði í gær með látum þegar Tom Dumoulin sigraði fyrstu sprettþrautina eða prologue sem er stutt keppni og keppendur ræstir einn og einn í einu. Dumoulin er Hollendingur en fyrstu þrjár dagleiðirnar eru haldnar í Hollandi áður en haldið er heim til Ítalíu og hin þriggja vikna keppni háð. Talandi um Holland, þeir framleiða 900þ lítra af víni á ári og þar sem hjólastígarnir eru svo vel hannaðir voru öllum keppendum gert það ljóst að þeir yrðu sektaðri ef þeir hjóluðu á götunni.
En hingað heim, Reykjaneskeppnin og mín fyrsta keppni á árinu 2016 verður á morgun, hjólið er klárt, sjænað og smurt og sami taugatitringur og spenna eins og alltaf fyrir fyrsta mót. Spennan magnast.
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|