Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Reykjaneskeppnin og Ítalski túrinn

5/7/2016

0 Comments

 
Ítalski túrinn eða Giro de Italia byrjaði í gær með látum þegar Tom Dumoulin sigraði fyrstu sprettþrautina eða prologue sem er stutt keppni og keppendur ræstir einn og einn í einu. Dumoulin er Hollendingur en fyrstu þrjár dagleiðirnar eru haldnar í Hollandi áður en haldið er heim til Ítalíu og hin þriggja vikna keppni háð. Talandi um Holland, þeir framleiða 900þ lítra af víni á ári og þar sem hjólastígarnir eru svo vel hannaðir voru öllum keppendum gert það ljóst að þeir yrðu sektaðri ef þeir hjóluðu á götunni. 

En hingað heim, Reykjaneskeppnin og mín fyrsta keppni á árinu 2016 verður á morgun, hjólið er klárt, sjænað og smurt og sami taugatitringur og spenna eins og alltaf fyrir fyrsta mót. Spennan magnast.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly