Keppnin í ár var sú stærsta hingað til en 280 manns voru skráðir þar af 100 karlar í A flokk og búast mátti við að styrkur flestra þeirra væri mun meiri og menn væru nær hvor öðrum í styrk. Það kom á daginn og þegar 15 km voru liðnir af keppninni var fyrsti hópurinn enþá mjög stór, 30-40 manns og nokkrar hraðabreytingar gerðar í týpiskum meðvind og hliðarvind sem einkenna þessa keppni. Ég hafði mig lítið í frammi þar til við tókum hægri beygju inn á Hafnvarveg fór ég fremst og jók hraðan. Fljótlega kemur Óskar fram úr á miklum hraða og nokkrir á eftir honum, þar á meðal Hafsteinn og rak okkur alla áfram. Um leið og jafnvægi komst aftur á hópinn fór ég aftur fram úr og.... lesa meira
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|