Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

Quad lock fyrir snjallsíma

3/5/2016

0 Comments

 
Ég hef notað síma á hjólinu, fyrst árið 2011 notaði ég nokia síma til að rata um hjólavegi Danmerkur og einnig til að skrásetja ferðina. Vandamálið við þetta hefur ávallt verið sú að mér finnst festingin of klunanleg eða óörugg eða ópraktísk. Síðan þá hef ég notað Garmin tæki bæði á æfingum og á ferðalögum, til að fylgjast með æfingaálagi og til að rata eftir. En fyrir þá sem eru að byrja í sportinu getur verið góður kostur að nota símann enda eru flestir með snjallsíma með gps og hægt að ná í app eins og strava beint í símann. Með tilkomu quad lock má festa símann á stýrið og nota á þægilegan hátt. Quadlock er mjög þunnt en verklegt hulstur utan um símann og festingin er mjög traustvekjandi. Þægilegt er að taka símann af og setja aftur á sinn stað og hægt að snúa bæði lárétt og lóðrétt á stýristammanum eða stýrinu eftir því hvað hentar hverju sinni. Þá eru í boði aukahlutir fyrir bílinn, festing á hendi fyrir ræktina og festingar sem má líma á fleti. 

Sjálfur hef ég verið að nota Quad lock á hjólinu undanfarið og finnst virka mjög vel
DC Rainmaiker hefur þetta um málið að segja
Quad Lock fæst í Erninum
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly