Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Porsche Criterium 2015

5/15/2015

0 Comments

 
Á miðvikudaginn var haldin Criterium keppni í Hafnafirði. Svona keppnir hafa sjaldan hentað mér þar sem ég er enþá með þyngstu keppendum í A flokki. Miklar hraðabreytingar eru í svona keppnum, krappar beigjur og miðað við stuttan hring þá er dugleg brekka í henni. Ekki hjálpaði svo til að góður vindur var í keppninni og því voru aðstæður mjög erfiðar. 
Keppnin byrjaði að venju á miklum hraða og voru fyrstu 6 hringirnir af 14 mér mjög erfiðir og var ég oft á mörkunum að detta aftur úr hópnum sem ég var í. Þegar þrír keppendur höfðu slitið sig frá fór mér að líða betur og á 6 hring fór hópurinn loksins að vinna aðeins saman en það var of seint til að reyna að draga hina þrjá uppi.
Ég kom sjálfum mér nokkuð á óvart og klárað keppnina í 5. sæti en í fyrra var ég í níunda sæti.

Hér er svo myndband frá síðasta hring og keppnissöguna má lesa hér


0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly