Á síðunni minni eru mörg myndbönd sem ég hef valið í nokkra flokka og einn þeirra er Trainer myndbönd. Þar set ég þau myndbönd sem ég ýmdina mér að fólk vinnist áhugavert að hafa fyrir framan sig þegar fólk þjáist á trainernum sínum á veturna. Þau eru allt að 2 tímar að lengd, óklippt úr keppnum sumarsins eða frá Mallroca æfingabúðunum mínum. Nýjasta myndbandið er frá 4ra ganga mótinu (keppnissagan er hér) en Þessi leið er ægifögur og sérstök fyrir þær sakir að farið er í gegnum fjögur göng eins og nafnið gefur til kynna. Auk þess er hjólað í gegnum nokkur falleg þorp og brekkur og landslagið gefur mikið af sér, ef maður hefur tíma til þess að fylgjast með því í miðri keppni það er að segja. Hér eru svo fleiri myndbönd til að skoða á Treinernum sínum svona til að hafa við hliðina á Zwift
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|