Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Nýtt Spennandi námskeið í Hreyfingu

2/14/2017

0 Comments

 
Nú er að hefjast spennandi hjólanámskeið í Hreyfingu sem ég og Rúnar Karl liðsfélagi minn í Team Örninn Trek munum halda utan um. Þetta mun verða spennandi og gefandi tækifæri til að þróa sig enn betur sem hjólanörd. Frá því ég byrjaði mitt tækifæri hef ég lært svo mikið af öðrum sem hefur gefið mér gríðarlega dýrmæta hvatningu og ekki síður reynslu. Nú verður gaman að vera í því hlutverki, að gefa af sér og vonandi vera öðrum hvatning. Námskeiðið hefst 21. febrúar og er 8 vikur. Við munum keyra í gegn gott æfingaprógram sem hefur hentað okkur vel, byrjum á góðum grunn æfingum, bætum svo við æfingum með meiri ákefð og endurtekningum með það að markmiði að allir sem námskeiðið sækja læri að stýra sinni ákefð og verði betri hjólreiðamenn. 
​https://hreyfing.is/vefverslun/namskeid/nytt-cyclothon-hjolanamskeid/416
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly