Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

New Bike Day

3/12/2015

0 Comments

 
Picture
Frá því ég byrjaði ferðalagið mitt til betra lífs hef ég verðlaunað mig reglulega bæði með nýjum græjum og ferðalögum tengdum hjólreiðum. Ferðalagið hefur því verið einhvernveginn svona: 
2011 Mars. Keypti mér Trek Utopia dual sport hjól
2011 Júní. Fór í 10 daga hjólaferðalag um Danmörk, heimsótti Fylki vin minn og hjólaði 1000km með tjald og annan farangur
2012 Júní. Keypti mér Trek Madone 4.5 götuhjól
2013 apríl. Keypti mér Cube Reaction GTC Fjallahjól
2013 júlí. Með aðstoð bróður míns og Fiskmarkaðsins fékk ég Rolf Ares Carbon gjarðir
2013 Ágúst. Fór í 10 daga ferðalag til Danmerkur á götuhjóli og keppti í Suðurjótlandshringnum og lenti í 18. sæti af 550 manns
2014 fékk mér Cube litening götuhjól með Ultegra búnaði, fór í æfingabúðir með Hjólreiðafélagi Reykjavíkur til Mallorca. Endaði svo árið á því að fá mér Trek Boone 5 disc carbon Cyclocross hjól og Trek Superfly Comp
fékk Trek Émonda SL8 með Dura Ace búnaði og á leiðinni til Mallorca. Þetta er lang léttasta og best búna hjól sem ég hef hjólað á og verður hrikalega gaman að prufa þetta líklega í fyrsta skipti almennilega á Mallorca þar sem veturinn ætlar að láta bíða aðeins eftir sér.


0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly