Hér er myndband frá Masca þar sem ég bætti mig um rúmleg 3 mínútur í þessu harða klifri, með halla upp á 11-20% og 400m hækkun. Ef þér er nokkuð sama um afltölur þá njótu landslagsins, en Masca bærinn er í stórbrotnu landslagi í klettótum dal á norður Tenerife.
Það er alltaf gaman að mæla árangur og það er einna best með aflmæli og strava. Aflmælir gefur þér hárnákvæmar tölur um getu líkamans til að skila af sér afli og hægt að bera saman á milli ára. Strava er skemmtilegt tól eins og ég hef oft talað um og þá sérstaklega segments eða leiðir þar sem notendur geta tímamælt sig sjálfkrafa yfir ákveðna leið sem hjóluð er. Í ár fór ég til Tenerife í æfingaferð með 2 stór markmið. Bæta mig í Granadilla-Vilaflor segmentinu og Masca segmentinu. Hér er myndband frá Masca þar sem ég bætti mig um rúmleg 3 mínútur í þessu harða klifri, með halla upp á 11-20% og 400m hækkun. Ef þér er nokkuð sama um afltölur þá njótu landslagsins, en Masca bærinn er í stórbrotnu landslagi í klettótum dal á norður Tenerife.
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
March 2017
Flokkar
All
|