Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Mallorca Training camp - dagur 6 - Petra og Randa

3/29/2015

0 Comments

 
Þá er manni farið að líða alveg eins og atvinnu hjólreiðamanni. Vaknaði í morgun, bar á mig sólarvörn, fór í morgunmat og borðaði vel án þess að troða í mig þar sem langur dagur var á dagskrá, aftur upp á herbergi, klæddi mig í hjólaföt og beint niður í hjólageymslu og beint af stað, Santa María, svo Sineu þar sem við skoðuðum Velodrome og þaðan í mekka hjólreiðanna bæjinn Petra þar sem hjólreiðamenn flykkjast í hundruða tali á torgið í bænum til að snæða hádegisverð. Þaðan áfram í bæjin Petra þar sem hjólað var upp á 540m háann klett þar sem gamalt klaustur er að finna og svo heim. 

Eftir 142km og rúmlega 5 klst á hjólinu var ég kominn aftur upp á hótel, ný umbúinn rúmm, henti af mér fötunum og beint í kalda sundlaugina þar sem fæturnir voru viðraðir og þaðan beint í spa. 

Kl 7 er svo kvöldverður og að honum loknum eru fæturnir settir upp í loft og hvíldir. Góður dagur í dag, rólegri á morgun.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly