Elvar Örn Reynisson
Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

Mallorca Training Camp dagur 5

3/28/2015

0 Comments

 
Dagur 5 var hugsaður sem léttur dagur fyrir flesta, 2 góð klifur og um 60km túr með möguleika á að taka seinni rúnt fyrir þá sem það vildu. Ég tók fyrra klifrið rólega og í raun það seinna, hef farið þessar brekkur áður og fannst ég ekki það ferskur að ég myndi ná að bæta neina tíma eða halda keyrslum sem myndu skila sér í betra formi. Það er komin góð hefð fyrir að stoppa í Puigpunyent (bær sem ég man núna hvernig maður stafar og næstum því get borið fram rétt) og fá sér kaffi. 

Seinni túrinn var upp Militar brekkuna þar sem ég sömuleiðis tók því rólega þar sem það verður erfiður dagur á morgun. Á leiðinni heim stoppuðum við Reynir á flottum markaði í Calvia þar sem ég verslaði mér súkkulaði með chilli og jarðaberjum ástamt fjórum mismunandi þurrkuðum pylsum. 
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly