Eftir smá vangaveltur hversu mikið ætti að hjóla var ákveðið að skella sér í pizzu í Port Andratx sem er fallegur hafnarbær í vestri. Þangað hef ég komið tvívegis áður og smakkað trufflupizzu og jarðaberjapizzu. Nú var ákveðið að fá sér pizzu á sama stað með ansjósum, capers og lauk. Frábær pizza og eiginlega of góð, borðaði of mikið og var með pizzuna í hálsinum upp allar brekkur á leiðinni heim.
Dagur 4 átti að vera léttur, rólegur og þægilegur en þegar ný andlit voru mætt á eyjuna, sumir sem höfðu misst af flugi og komu hungraðir á hjólin var ekki alveg svo auðvelt að fara rólegan dag.
Eftir smá vangaveltur hversu mikið ætti að hjóla var ákveðið að skella sér í pizzu í Port Andratx sem er fallegur hafnarbær í vestri. Þangað hef ég komið tvívegis áður og smakkað trufflupizzu og jarðaberjapizzu. Nú var ákveðið að fá sér pizzu á sama stað með ansjósum, capers og lauk. Frábær pizza og eiginlega of góð, borðaði of mikið og var með pizzuna í hálsinum upp allar brekkur á leiðinni heim.
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|