|
Er ég skrítinn að vera farinn að hugsa um Mallorca 2016. Ég á enþá nokkur myndbönd frá æfingabúðum HFR á Mallorca frá því í Vor og farinn að gjóa augum yfir þau, slefandi yfir skemmtilegu leiðunum sem Mallorca hefur upp á að bjóða. Fleiri video hér
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
March 2017
Flokkar
All
|