Elvar Örn Reynisson
Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

Madone er best hannaða hjólið

12/14/2015

0 Comments

 
Picture
Tímarit um hjólreiðar, VeloNews, gaf út á dögunum Best of 2015 blaðið og viti menn, Trek Madone var kostið besta hannaða  hjólið af fréttamönnum blaðsins. 

Trek Madone var í fréttum á fleiri stöðum en veftímaritið Cyclingnews setti fram könnun um besta hjólið 2015 og vödlu lesendur vefritsins Trek Madone hjól ársins með nokkrum yfirburðum. Keppnin var þó hörð enda mörg flott hjól þarna úti. Madone hefur fengið mikið lof fyrir flotta hönnun á loftflæði yfir hjólið án þess að fórna stífleika og léttleika sem oft vill verða. 

Að lokum verður að nefna að forritið Zwift var valin besta ástæðan til að hjóla innandyra og gleður mig mjög.
Spurning hvort Trek Madone leynist í jólapakkanum 

Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly