Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Litrík hreinsun dagur 3

10/16/2014

0 Comments

 
Talað er um að fyrstu 2 dagarnir séu erfiðastir en ég vissi það að miðvikudaguirnn yrði erfiðastur fyrir mig. Þar sem ég vinn í eldhúsi á 12 tíma vöktum innan um allskonar freistingar þá yrði dagurinn langur og erfiður. Safakúrinn er líklega sniðin af þörfum skrifstofufólks sem vinnur dagvinnu og síðasti safinn er drukkinn um kvöldmatarleyti. Þá á ég 3 tíma eftir af vinnu og hjóla heim og alltaf vill ég hjóla smá aukahring eftir vinnu. Mér finnst það frískandi og gott að nota tímann þegar maður er hvort eð er kominn í spandexið, á hjólið og hjóla ekki alltaf sömu leið. 

Ég skipulagði því daginn þannig að ég seinkaði söfunum eins og ég gat þannig að síðasti safinn var drukkinn kl 21:30 og svo beint á hjólið kl 22:00. Hjólaði til 23:00. Ég hjólaði frekar rólega og lenti heima með fína orku og kominn í bælið um miðnætti. Vaknaði svo daginn eftir nokkuð ferskur, að vanda ekkert sérstaklega svangur og vigtin kominn í 92.1 sem þýðir 3.9kg niður á þremur dögum.

Safakúrinn sem slíkur er ekki mikið vandamál fyrir mig, mér finnst þeir flestir góðir þó svo allir í hópnum sem fór saman í þetta séu alls ekki sammála. Stærsta áskorunin verður að halda áfram og halda kg niðri eftir að átakinu líkur á laugardag.
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly