Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Jökulmílan 2014

6/18/2014

0 Comments

 
PictureMynd: Örn Sigurðsson
Jökulmílan er ein af þeim keppnum á dagatalinu sem ég hef beðið eftir með hvað mestri eftirvæntingu. Ég ákvað að gera fjölskylduferð úr þessu, ég og kærastan fórum með þrjár stelpur með okkur og gistum í tjaldvagni 2 nætur.

Við vorum mætt rétt eftir kvöldmat og komum okkur fyrir ásamt fleirum og myndaðist fín stemmning á tjaldsvæðinu. Allir voru spenntir fyrir keppninni og byrjuðu menn að rapa racer fákum í kringum tjaldbúðirnar.

Ég svaf gríðarlega vel og vaknaði ekki fyrr en 9 daginn eftir. Ég byrjaði strax að háma í mig orku og dittaði örlýtið að hjólinu, það var klárt, klæddi mig og var mættur á raslínu upp úr 10 til að taka smá upphitun og heilsa upp á þá sem mættu um morgunin. Margir veltu fyrir sér hvernig taktík yrði spiluð í dag en ég hafði ekki neinar áhyggjur af öðru en að það yrði keyrður upp hraðinn upp Búlandshöfða og á næstu brekkum þar á eftir. Þó léttustu menn kannist ekki við að þetta séu neinar sérstakar brekkur þá munar um 86m hækkun fyrir okkur þyngri..... lesa meira

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly