Elvar Örn Reynisson
Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

Þingvallatúr í veðurblíðunni

7/27/2014

0 Comments

 
Picture
Þau eru ekki mörg tækifærinn á sumrin til að fara í skemmtilega túra t.d. á Þingvöll því oft eru keppnir að setja strik í reikningin, það þarf að hvíla fyrir og jafna sig eftir keppnir. Núna er ágæt hlé á milli keppna, síðasta keppni var Gangnakeppnin fyrir norðan og næsta keppni á dagskránni minni er Íslandsmeistaramótið þann 10. ágúst. Það gefst því nægur tími til að njóta hjólreiðanna, náttúrunnar og vinskaps allra þeirra fjölmörgu sem stunda þetta sport. Í morgun hjólaði fríður hópur á Þingvöll og hitti ég þar frænda minn, Pál Elísson sem er legend hérna frá því back in the days. Skemmtilegt og hjóluðum við saman í bæinn þar sem þessi mynd var tekinn. Skemmtilegt frá því að segja að í dag klæddist ég bleiku treyjunni sem ég vann mér inn með því að hjóla 130km í maí og bleiki liturinn kemur er vagna Ítalska túrsins sem er einmitt haldin í maí. Yngiri dóttir minni fannst þetta skrítið að ég skildi klæðast bleiku og spurði, hvað heldurðu að vinir þínir segi? 

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly