Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

Hafragrautur með meisturum

11/13/2013

0 Comments

 
Picture
Það verður seint þakkað fyrir allan þann góða félagsskap og stuðning sem ég hef fengið allt frá því ég byrjaði á þessu ævintýri vorið 2011 og allt eru þetta miklir vinir mínir í dag. 
Það var einmitt það sumar sem ég kynntist Valda í gegnum Reiðhjólabændur og þegar hann óskaði eftir félagskap á morgnanna til að hjóla var ég ekki lengi að bjóða mér með. Í morgun kl 6:40 hittumst við í Fossvogsdalnum og hjóluðum þar til við fundum lykt af kaffi, hafragraut og nutella en það var að sjálfsögðu auðfundið á heimili Hjólreiðamanns og konu ársins, margfaldra íslandsmeistara og umfram allt gott fólk. 

Picture
Hafsteinn Ægir og María Ögn buðu okkur velkominn og að loknum snæðingi fylgdum við Hafsteini til vinnu og svo var mér skilað í mína vinnu áður en Valdi hélt sína leið. 
Það er bara eitthvað við það að vakna snemma og skella sér út í hvernig veður sem er og hjóla, það að sigrast á veðrinu er frábær tilfinning.
Dagurinn var svo toppaður með því að smygla mér á æfingu hjá Tind eftir 11 tíma vinnudag og ekki var úrvalið af góðu fólki verra þar. 
Þetta er mesta snilldin við hjólreiðar á Íslandi. Það eru allir vinir, óháð félagi, stöðu og getu. Allir geta hjólað saman og notið útiverunnar. Frábær dagur og takk fyrir mig.

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly