Loksins þegar snjórinn kom komst ég í gírinn að hjóla úti, hér er eitt fallegt video frá vetrarfærðinni í fyrra. Það er nefnilega þannig að birtan sem kemur með snjónum og stillt veður er oft þægilegra til útihjólreiða en rigning og drungalegri stemming. Aðalatriðið er að njóta....