
Liðið er staðsett í Hollandi og verður spennandi að fylgjast með honum í framtíðinni.
Ég get varla hamið mig af stolti þar sem ég er mikill aðdáandi þessa drengs. Ég hef hjólað með honum bæði í keppnum og á æfingum hér á landi og einu sinni hef ég heimsótt hann til Danmerkur og hjólað með honum þar. Það að þekkja svona metnaðarfulla drengi fulla af drifkrafti hefur gert mér gríðarlega gott í minni baráttu og það er þakkarvert.
Gangi þér vel Emil Tumi
http://dejongerenner.nl/