Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Emil Tumi til de Jonge Renner

11/7/2013

1 Comment

 
Picture
Emil Tumi hefur gert tímamótasamning en hann mun hjóla fyrir De Jonge Renner sem er ungliða lið (Junior) Atvinnumannaliðsins Belkin. Emil Tumi sem er einungis 17 ára hjólaði fyrir Team Commentor í Danmörku og stóð sig vel. 

Liðið er staðsett í Hollandi og verður spennandi að fylgjast með honum í framtíðinni. 

Ég get varla hamið mig af stolti þar sem ég er mikill aðdáandi þessa drengs. Ég hef hjólað með honum bæði í keppnum og á æfingum hér á landi og einu sinni hef ég heimsótt hann til Danmerkur og hjólað með honum þar. Það að þekkja svona metnaðarfulla drengi fulla af drifkrafti hefur gert mér gríðarlega gott í minni baráttu og það er þakkarvert.

Gangi þér vel Emil Tumi

http://dejongerenner.nl/

1 Comment
Magga Th.
11/9/2013 05:40:27

Emil Tumi er hógvær og gríðarlega metnaðarfullur hjólreiðamaður. Bùin að velja hann sem minn uppáhalds, á eftir Elvari auðvitað ;O)

Reply



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly