
Ég var einn á ferð og ákvað að taka því frekar rólega enda kæmu 10 hjólreiðamenn daginn eftir, hungraðir í brekkur og því nauðsynlegt að vera ferskur. Byrjaði á að halda 300-350 wöttum upp brekkuna en þegar ég sá hjólreiðamann á undan steig ég að sjálfsögðu hraðar til að ná honum og hélt allt að 450 wöttum.
Mér var sagt síðar um kvöldið að ég væri líklega mannlegur
14 km meðalhraði upp brekkuna, meðalwött 285 og meðalpúls 148 slög á mín.