
Nú þegar eru komin tvenn myndbönd á síðuna og annað þeirra er ekkert annað en Bláalónsþrautin og hitt er frá 16. apríl á Mallorca þegar við hjóluðum frá Calvia niður til Port d'Andratx og upp til Valldemossa.
Myndböndin eru á undirsíðu undir video hér