Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Nýjasta nýtt á Ísmadurinn.net, Trainer myndbönd

9/2/2014

0 Comments

 
Picture
Hvað á maður að gera við fleiri tugi klukkutíma af allskonar efni sem hefur komið úr Garmin Virb videovélinni í vor og sumar? Það er ekkert flókið nú þegar daginn tekur að stytta og kaldara verður í veðri, þá er akkúrat málið að byrja að horfa á skemmtileg myndbönd frá Mallorca og úr einhverjum vel völdum keppnum. 
Nú þegar eru komin tvenn myndbönd á síðuna og annað þeirra er ekkert annað en Bláalónsþrautin og hitt er frá 16. apríl á Mallorca þegar við hjóluðum frá Calvia niður til Port d'Andratx og upp til Valldemossa.
Myndböndin eru á undirsíðu undir video hér

0 Comments

Garmin Virb - sprett að bæjarmörkum

5/23/2014

0 Comments

 
Hrikalega er töff og gaman að skoða á myndrænan hátt hvernig wött og púls virka. Hér er enn eitt myndbandið frá Mallorca :)
Til að auka á skemmtanagildi hjólreiðatúranna og auðvitað til að fylgja reglum Velominati voru ávallt sprettir að bæjarskiltum í öllum túrum á Mallorca. Í þessu tilfelli höfðum við Árni og Kári stungið hópinn af og keyrðum upp hraðan þegar bæjarmörkin nálguð
0 Comments

Besti tími allra Íslendinga upp Portal Hill

4/11/2014

1 Comment

 
Fyrir utan hótelið sem við gistum á er Strava Segment upp Portal Hill og í gríni setti ég auðvitað markmið upp brekkuna og hafði það veglegt. 7 Íslendingar eru á listanum og er Árni Már í fyrsta sæti með 25km meðalhraða upp brekkuna. Ég vissi vel að ég gæti hjólað hraðar upp brekkuna og ég veit líka vel að Árni Már getur hjólað enn hraðar en það sem ég vissi ekki er að ég gæti náð 10. sæti af 1422 manns sem hafa hjólað þarna upp yfir heildina. Semsagt, Ísmaðurinn er í top 10 af 1422 á Mallorca :) Hér er myndband þegar ég kem upp á toppinn, meðal wött voru 470 í 1mín og 36sek.
1 Comment
    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly