Fyrir utan hótelið sem við gistum á er Strava Segment upp Portal Hill og í gríni setti ég auðvitað markmið upp brekkuna og hafði það veglegt. 7 Íslendingar eru á listanum og er Árni Már í fyrsta sæti með 25km meðalhraða upp brekkuna. Ég vissi vel að ég gæti hjólað hraðar upp brekkuna og ég veit líka vel að Árni Már getur hjólað enn hraðar en það sem ég vissi ekki er að ég gæti náð 10. sæti af 1422 manns sem hafa hjólað þarna upp yfir heildina. Semsagt, Ísmaðurinn er í top 10 af 1422 á Mallorca :) Hér er myndband þegar ég kem upp á toppinn, meðal wött voru 470 í 1mín og 36sek.
1 Comment
Atli
4/11/2014 00:35:18
Vel gert! Þú mættir láta link í strava segmentið fylgja með.
Reply
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|