Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Gleðileg Jólahjól 

12/24/2016

0 Comments

 
Gleðileg jól og njótið, hjólið sem mest og borðið sem mest. 

Loksins þegar snjórinn kom komst ég í gírinn að hjóla úti, hér er eitt fallegt video frá vetrarfærðinni í fyrra. Það er nefnilega þannig að birtan sem kemur með snjónum og stillt veður er oft þægilegra til útihjólreiða en rigning og drungalegri stemming. Aðalatriðið er að njóta....
0 Comments

Trainer myndbönd

12/19/2016

0 Comments

 
Á youtube síðunni minni hef ég klippt og deilt alls kyns myndböndum, flestum af hjólreiðum og hafa nokkrar útgáfur af keppnum og æfingaferðum fengið miklar vinsældir. Ég setti því upp playlista á youtube með öllum mínum myndböndum sem þú gætir haft gaman af. Auðvitað er frábært að gerast líka áskrifandi af youtube rásinni minni í leiðinni. Smelltu á rauða takkann hér fyrir neðan til að gerast áskrifandi og þar fyrir neðan eru nú yfir 20 myndbönd sem má njóta á trainer
0 Comments

Zwiftcast þáttur 16

12/13/2016

0 Comments

 

Simon, Shane og Nathan ræða að venju það nýjasta í Zwift. . . . endalaus bið eftir iOS útgáfuða. Tacx Flux prufaður og umræða um samhjól á zwift þar sem hugmynd um stjörnugjöf og ummæli líkt og tripadvisor var velt fram.

The Zwift Academy er samvinnnuverkefni Zwift og Canyon Sram liðsins, þar sem ein kona getur unnið sér inn eins árs samning við liðið og hjólað sem atvinnumaður í eitt ár. 1200 konur sóttu um og eftir standa nú þrjár sem fara til Mallorca og æfa með liðinu í viku. Rætt er við eina konu sem er á leiðinni og aðra sem þurfti að hafna boðinu vegna strafsframa og er að vonum vonsvikin.

Umræða um æfingar á Trainer Road og rætt við ODZ liðið sem stendur fyrir fjölmörgum Samhjólum

En Zwift er Komið á ipad :)

Hlusta á þáttinn hér
​​
0 Comments

SHS og WorldClass eru að "spinna" í sólarhring til styrktar Mæðrastyrksnefnd.

12/12/2016

0 Comments

 
Picture
Á fjórða hundrað manns mættu um helgina til að hjóla í sólarhringsátaki slökkviliðsmanna og World Class til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Hjólað var samfleytt í 24 tíma og klæddust þau allra hörðustu vinnugallanum og púluðu í 40 gráðum til styrktar þessu góða málefni. Allur ágóði rennur óskiptur til Mæðrastyrksnefndar, enda full þörf á því um jólahátíðina. Þau sem vilja styrkja málefnið geta ennþá lagt inn á reikninginn 0515 - 04 - 250040. Kennitalan er 690500-2130. Facebook síða slökkviliðsins, fleiri myndir og efni

0 Comments

Æfingaferð til Cambrils

12/6/2016

0 Comments

 
Picture
Æfingaferðir til heitari landa snúast um að komast í betra veður, fallegt landslag, krefjandi brekkur og annað hvort upphitun fyrir íslenska sumarið eða lengja það í hinn endann. Haustið 2016 fékk ég frábært tækifæri til að kanna aðstæður í Cambrils sport Resort sem er frábær garður þar sem hugsað er fyrir öllu hvað varðar íþróttalið í æfingabúðum. Ég var þar um miðjan Nóvember í þrjá daga og náði að hjóla yfir 300km um fjallahéruð Katalóníu. Svæðið mynti um margt á Mallorca, brekkurnar voru hæfilega brattar og langar, hægt að velja um fjölbreyttar leiðir og já, flatar leiðir líka. 

Costa Daurada er vinsæl meðal hjólreiðafólks, Cambrils park Resort hefur hýst margann atvinnumanninn, þar ber helst að nefna Giant Albecin liðið og þá hafa mörg Dönsk A klassa og atvinnumannalið dvalið þar, þar á meðal Riwal Platform Cycling team en Tobias Morch Kongstad sem sigraði Tour of Reykjavík.... lesa meira

0 Comments
    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly