
Prófið fór þannig fram að ég var vigtaður, spurður nokkura spurninga og svo hjólaði ég með létta mótstöðu. Reglulega var bætt við mótstöðuna. Hans aðalþjálfari HFR sá um prófið og honum finnst ekkert leiðinlegt að pína mig.

Hans þjálfari hrósaði mér og fyrsta spurning eftir próf, eða svona þegar ég gat talað var, : "get ég unnið túrinn ? " :) maður verður að hafa smá húmor fyrir sjálfum sér.