Blue Lagoon Challenge - Lauf from Lauf Forks on Vimeo.
Flott video frá Lauf Forks úr Bláalónskeppninni 2014. Ég ásamt fleirum hjóluðum á léttasta demparagaffli í heimi í keppninni og skilaði ég mér í mark á innan við 2 tímum í 11. sæti. Kíkið á myndbandið og skoðið keppnissöguna eða horfið bara alla leið :)
0 Comments
![]() Hvað á maður að gera við fleiri tugi klukkutíma af allskonar efni sem hefur komið úr Garmin Virb videovélinni í vor og sumar? Það er ekkert flókið nú þegar daginn tekur að stytta og kaldara verður í veðri, þá er akkúrat málið að byrja að horfa á skemmtileg myndbönd frá Mallorca og úr einhverjum vel völdum keppnum. Nú þegar eru komin tvenn myndbönd á síðuna og annað þeirra er ekkert annað en Bláalónsþrautin og hitt er frá 16. apríl á Mallorca þegar við hjóluðum frá Calvia niður til Port d'Andratx og upp til Valldemossa. Myndböndin eru á undirsíðu undir video hér |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|