Eins og venja er á Sumardaginn fyrsta er hjólað á Þingvöll, sjálfur hef ég farið á hverju ári síðan 2012 og orðin hefð eins og jólin, páskar og aðrar hátíðir. Algjörlega ómissandi og því skellti ég í skemmtilegt stutt myndband úr ferðinni. Það er eitthvað heillandi við að hjóla á racer þessa fallegu leið, með snjó í vegkanntinum og fá sér svo kaffi og hjónabandssælu á þingvöllum.
0 Comments
Eitt skemmtilegasta klifur á Mallorca er Coll de Honor og ekki skemmir fyrir aflíðandi brekkan niður af klifrinu með þægilega aflíðandi beigjum þannig að hægt er að taka soldið á því en ekki hanga bara á bremsunni smile emoticon og stundum færist mikið kapp í menn þegar einhverjir útlendingar æsa mann upp Fleiri myndbönd hér: https://www.youtube.com/user/elvarorn76/videos |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
February 2021
Flokkar
All
|