
![]() Þetta er í annað sinn sem Alvogen Midnight Timetrial er haldið og núna var algjör niðsnúningur í hugarfari hjá mér. Í fyrra hafði ég litla trú á eigin ágæti í tímatökum en nú hafði mikið breyst þar. Eftir harðar æfingar í vetur samkvæmt æfingaáætlun og undirbúningsvinnu í vor fór ég í þol próf þar sem danski þjálfarinn okkar hvatti mig til að fara í tímatökukeppnir en niðurstöður þolprófsins bentu til þess að þær henti mér vel þar sem ég er mjög sterkur. Þyngdin vinnur ekki svo gégn mér á jafnsléttu en er mikill ókostur í brekkunum. Það var því ekkert annað að gera en að hugsa jákvætt um Tímatökukeppnir og njóta þess að pína sig.... lesa meira
0 Comments
Leave a Reply. |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
March 2017
Flokkar
All
|