Að kvöldi 3. Júlí verður Alvogen Midnight Time Trial haldið. Í fyrra var þetta ein af flottustu keppnum ársins 2013 eins og ég fjallaði um í keppnissögunni. 100 keppendur tóku þátt í fyrra og má búast við að það verði mikil aðsókn einnig í ár. Ég er með tryggt sæti í keppnina og keppi að sjálfsögðu :)