Road to better life
  • Blog
  • Leiðin til betra lífs
  • Instagram
  • Video
  • English

Afmælisbarnið fer til Mallorca

3/22/2015

0 Comments

 
Picture
Loksins er komið að því, Mallorca 2015. 39 ára afmælið mitt fór eiginlega framhjá mér í spenningnum að komast til Mallorca í ananð sinn en ég pantaði miða í nóvember, svo ákveðinn var ég að fara og hef talið niður mánuði, vikur, daga og klukkustundir síðan þá.

Búinn að pakka hjólinu og verður nýja Trek Émonda SL8 hjólið mitt vígt á Spænskri grundu. Þetta hjól hefur aldrei farið út undir beran himinn en á fimmtudaginn síðasta fór ég í Bike Fit í Erninum. Hjólið á því að passa og skráði ég niður allar breytingar sem voru gerðar frá því í fyrra og ætla að fikra mig áfram með millimetra stillingar á hæð hnakks og hversu framarlega ég vill hafa hann.

Undanfarnar vikur hef ég pælt mikið í æfingaálagi en ég skrifaði t.d. um æfingaálag fyrr í vetur. Nú hef ég heimfært þetta á æfingaferðina. Álagsstuðullinn (Training Stress Score) skal vera í kringum 196 á dag en þetta mun hjálpa mér að æfa ekki of mikið eða setja ekki of mikið álag á líkamann. 

Spennandi tímar framundan en til að minnka nördaskapinn gætum við líka sagt að ég taki ferðina bæði sem æfingaferð og túristaferð. Myndir strax á morgun.



0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    February 2021
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly