Road to better life
  • Leiðin til betra lífs
  • Blog
  • Instagram
  • Video

Æfingaferð til Cambrils

12/6/2016

0 Comments

 
Picture
Æfingaferðir til heitari landa snúast um að komast í betra veður, fallegt landslag, krefjandi brekkur og annað hvort upphitun fyrir íslenska sumarið eða lengja það í hinn endann. Haustið 2016 fékk ég frábært tækifæri til að kanna aðstæður í Cambrils sport Resort sem er frábær garður þar sem hugsað er fyrir öllu hvað varðar íþróttalið í æfingabúðum. Ég var þar um miðjan Nóvember í þrjá daga og náði að hjóla yfir 300km um fjallahéruð Katalóníu. Svæðið mynti um margt á Mallorca, brekkurnar voru hæfilega brattar og langar, hægt að velja um fjölbreyttar leiðir og já, flatar leiðir líka. 

Costa Daurada er vinsæl meðal hjólreiðafólks, Cambrils park Resort hefur hýst margann atvinnumanninn, þar ber helst að nefna Giant Albecin liðið og þá hafa mörg Dönsk A klassa og atvinnumannalið dvalið þar, þar á meðal Riwal Platform Cycling team en Tobias Morch Kongstad sem sigraði Tour of Reykjavík.... lesa meira

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture

    Ísmaðurinn á Instagram

    Gamalt

    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Flokkar

    All
    Carbon
    Cube
    Garmin Vector
    Garmin Virb
    Hfr
    Keppnissögur
    Lauf Forks
    Mallorca
    Prologue
    Samhjol
    Takk
    Tri
    Viðtöl
    þyngdarstjórnun

    RSS Feed

Proudly powered by Weebly