Ég notaði tækifærið til að prufa nýju Garmin Virb Ultra 30 vélina og elti keppendur í Tour of Reykjavík upp og niður Nesjavallabrekkurnar, Grafning og yfir Mosfellsheiði. Myndavélin er með nokkra nýja og góiða fídusa eins og 4K upplausn, nýja frábæra hristivörn og 240 ramma á sek sem ég einmitt prufa í þessu myndbandi. Hér er afraksturinn
0 Comments
![]() Góður fatnaður er aðalatriðið í hjólreiðum sérstaklega á Íslandi. Síðan 2011 hef ég hjólað mér til ánægju, samganga og æfinga óháð veðri eða öðrum utanaðkomandi aðstæðum, nema helst að ég sé að hvíla vegna hjólreiðakeppna. Ég fæ reglulega fyrirspurnir um fatnað og hér á síðunni langar mig að safna saman upplýsingum um hinn ýmsa fatnað sem ég nota. Fyrst er það Dainese.... lesa meira |
Ísmaðurinn á InstagramGamalt
March 2017
Flokkar
All
|