Keppnissögur 2014

Rauðavatn XC
Árið 2012 mætti ég til að horfa á Rauðavatnskeppnina á svipaðri braut og í ár og fór í framhaldi að æfa mig á henni. Rótarkaflinn og allar tæknilegar leiðir á milli trjánna voru mér erfiðar sérstaklega langt yfir 100kg og á blendingshjóli sem var nokkuð þungt. Eftir því sem ég léttist og færnin skánaði varð þetta örlýtið léttara og að lokum gat ég hjólað alla leiðina án þess að stoppa.
Það urðu mér því mikil vonbrigði þegar Rauðavatnskeppnin var ekki á dagskrá 2013 og að sama skapi mikið gleðiefni þegar ég frétti að hún væri á keppnisdagskrá 2014. ... lesa meira
Árið 2012 mætti ég til að horfa á Rauðavatnskeppnina á svipaðri braut og í ár og fór í framhaldi að æfa mig á henni. Rótarkaflinn og allar tæknilegar leiðir á milli trjánna voru mér erfiðar sérstaklega langt yfir 100kg og á blendingshjóli sem var nokkuð þungt. Eftir því sem ég léttist og færnin skánaði varð þetta örlýtið léttara og að lokum gat ég hjólað alla leiðina án þess að stoppa.
Það urðu mér því mikil vonbrigði þegar Rauðavatnskeppnin var ekki á dagskrá 2013 og að sama skapi mikið gleðiefni þegar ég frétti að hún væri á keppnisdagskrá 2014. ... lesa meira

Bláalónsþrautin 2014
Bláalónsþrautin eða the Blue Lagoon Challenge er stærsta keppni ársins í svo víðum skilningi. Fyrir það fyrsta eru langflestir þáttakendur eða 600+, þetta er elsta keppni sem hefur haldist eins og í ár var keppnin haldin í 19. árið í röð.
Fremstu keppendur reyna að bæta tímann sinn ár frá ári og þar er helsta markmið manna að komast undir 2 tímana.
Fyrir langflesta keppendur snýst keppnin fyrst og fremst um að klára, Blaálóns þrautin hefur líklega langflottustu verðlaun sem allir fá, það er að komast í mark, skella sér í Lónið og skála jafnvel við hjólafélagana í bjór og eftir svona keppni er það langbesti bjórinn og verðskuldaður mjög..... lesa meira
Bláalónsþrautin eða the Blue Lagoon Challenge er stærsta keppni ársins í svo víðum skilningi. Fyrir það fyrsta eru langflestir þáttakendur eða 600+, þetta er elsta keppni sem hefur haldist eins og í ár var keppnin haldin í 19. árið í röð.
Fremstu keppendur reyna að bæta tímann sinn ár frá ári og þar er helsta markmið manna að komast undir 2 tímana.
Fyrir langflesta keppendur snýst keppnin fyrst og fremst um að klára, Blaálóns þrautin hefur líklega langflottustu verðlaun sem allir fá, það er að komast í mark, skella sér í Lónið og skála jafnvel við hjólafélagana í bjór og eftir svona keppni er það langbesti bjórinn og verðskuldaður mjög..... lesa meira

Þingvallakeppnin 2014
Annað árið mitt sem ég mæti í Þingvallakeppnina og í fyrra mætti ég einungis með eitt markmið, reyna að hanga í fremsta hóp eins lengi og hægt er. Þeir sem lásu keppnissöguna vita að mér tókst að hanga í fremsta hóp alla leið í mark og tók þátt í svaðalegum endasprett þar sem vel yfir 20manns komu saman í einum hnapp í mark. Ég horfði á eftir sigurvegaranum einungis nokkrum metrum fyrir framan en hafnaði sjálfur í ellefta sæti. Þá var logn og hópurinn hafði meiri möguleika á að vinna saman.
Í ár var annað upp á teningnum, Rok og rigning sem fyrir flesta myndi flokkast sem slagveður. Það var því ljóst að hópurinn ætti í mun meiri erfiðleikum að hanga saman sem varð síðar reyndinn. Strax í fyrstu brekkum var hraðinn keyrður vel upp og ég eins og alltaf dróst ég aftur úr í brekkunum. Á toppnum slitnaði á milli manna og 6 manns komust frá og myndaðst fljótt hópur með öðrum 7 manns þar fyrir aftan.
....lesa meira
Annað árið mitt sem ég mæti í Þingvallakeppnina og í fyrra mætti ég einungis með eitt markmið, reyna að hanga í fremsta hóp eins lengi og hægt er. Þeir sem lásu keppnissöguna vita að mér tókst að hanga í fremsta hóp alla leið í mark og tók þátt í svaðalegum endasprett þar sem vel yfir 20manns komu saman í einum hnapp í mark. Ég horfði á eftir sigurvegaranum einungis nokkrum metrum fyrir framan en hafnaði sjálfur í ellefta sæti. Þá var logn og hópurinn hafði meiri möguleika á að vinna saman.
Í ár var annað upp á teningnum, Rok og rigning sem fyrir flesta myndi flokkast sem slagveður. Það var því ljóst að hópurinn ætti í mun meiri erfiðleikum að hanga saman sem varð síðar reyndinn. Strax í fyrstu brekkum var hraðinn keyrður vel upp og ég eins og alltaf dróst ég aftur úr í brekkunum. Á toppnum slitnaði á milli manna og 6 manns komust frá og myndaðst fljótt hópur með öðrum 7 manns þar fyrir aftan.
....lesa meira

Porsche Criterium Hafnarfirði 2014
Hjólreiðafélag Reykjavíkur í samvinnu við Bílabúð Benna og Porsche héldu Criterium keppni í Hafnarfirði 15. maí. Criterium keppni fer þannig fram að keppendur hjóla á braut sem er 1-2km og í þessari keppni fór A-hópur karla 14 hringi.
Í ár var sú nýbreytni var að boðið var upp á þrjá flokka, A, B og C og var gerð sú krafa að C hópur hefði ekki tekið þátt í Criterium keppni áður. Þetta sló í gegn og var C hópur virkilega fjölmennur og ekki var annað að sjá en að allir hafa skemmt sér vel. Yfir 100 manns voru skráðir samtals í alla flokka og var líklega þreföldun á keppendafjölda á milli ára.Góð þróun fyrir hjólasportið á íslandi og verður bara gaman að fjölga keppendum enn meir á næsta ári og þá verða jafnvel 4 flokkar.
Ég ákvað að hoppa í djúpulaugina og slást við ljónin í A flokk. Brautin er 2 km og hjólaðir voru 14 hringir. Á hringnum er ein nokkuð drjúg brekka og ein varasöm mjög kröpp beigja sem er tekin á fullu farti.... lesa meira
Hjólreiðafélag Reykjavíkur í samvinnu við Bílabúð Benna og Porsche héldu Criterium keppni í Hafnarfirði 15. maí. Criterium keppni fer þannig fram að keppendur hjóla á braut sem er 1-2km og í þessari keppni fór A-hópur karla 14 hringi.
Í ár var sú nýbreytni var að boðið var upp á þrjá flokka, A, B og C og var gerð sú krafa að C hópur hefði ekki tekið þátt í Criterium keppni áður. Þetta sló í gegn og var C hópur virkilega fjölmennur og ekki var annað að sjá en að allir hafa skemmt sér vel. Yfir 100 manns voru skráðir samtals í alla flokka og var líklega þreföldun á keppendafjölda á milli ára.Góð þróun fyrir hjólasportið á íslandi og verður bara gaman að fjölga keppendum enn meir á næsta ári og þá verða jafnvel 4 flokkar.
Ég ákvað að hoppa í djúpulaugina og slást við ljónin í A flokk. Brautin er 2 km og hjólaðir voru 14 hringir. Á hringnum er ein nokkuð drjúg brekka og ein varasöm mjög kröpp beigja sem er tekin á fullu farti.... lesa meira

Tímataka á Krísuvíkurvegi
Miðvikudagskvöldið 7. maí hélt Hjólreiðafélagið Hjólamenn tímatökukeppni á Krísuvíkurvegi. Í tímatökukeppnum hjólamenn á sérstökum tímatökuhjólum, með liggistýri, lokaða afturgjörð og oft með hjálma sem sérstaklega eru hannaðir til að taka sem minnstan vind.
Þessi útbúnaður er nokkuð dýr og til að auka á fjölbreytnina ákváðu Hjólamenn að bjóða upp á götuhjólaflokk þar sem allt ofantalið er ekki leyft.
Af 72 skráðum keppendum voru 38 sem skráðu sig í götuhjólaflokk og ég ákvað að spreyta mig í honum. Ég mætti til keppni með plan.... lesa meira
Miðvikudagskvöldið 7. maí hélt Hjólreiðafélagið Hjólamenn tímatökukeppni á Krísuvíkurvegi. Í tímatökukeppnum hjólamenn á sérstökum tímatökuhjólum, með liggistýri, lokaða afturgjörð og oft með hjálma sem sérstaklega eru hannaðir til að taka sem minnstan vind.
Þessi útbúnaður er nokkuð dýr og til að auka á fjölbreytnina ákváðu Hjólamenn að bjóða upp á götuhjólaflokk þar sem allt ofantalið er ekki leyft.
Af 72 skráðum keppendum voru 38 sem skráðu sig í götuhjólaflokk og ég ákvað að spreyta mig í honum. Ég mætti til keppni með plan.... lesa meira
Shimano Reykjaneskeppnin 2014
Fyrsta götuhjólakeppni sumarsins er Reykjaneskeppnin og hefur ávallt verið haldin í lok apríl, stundum hefur snjóað og frægt þegar nokkrir hjólreiðamenn hættu við að fara suður á Reykjanesið vegna snjókomu í bænum. Keppnin hefur þó alltaf verið haldin undanfarin ár við reyndar misjafnar aðstæður og í fyrra var kalt og nokkuð blautt.
Líklega gerir engin ráð fyrir logni á Reykjanesinu og því voru líklega bestu mögulegu aðstæður í boði þetta árið þegar við fengum sól, 6 gráðu hita og nokkuð rok frá norð austri....lesa meira
Fyrsta götuhjólakeppni sumarsins er Reykjaneskeppnin og hefur ávallt verið haldin í lok apríl, stundum hefur snjóað og frægt þegar nokkrir hjólreiðamenn hættu við að fara suður á Reykjanesið vegna snjókomu í bænum. Keppnin hefur þó alltaf verið haldin undanfarin ár við reyndar misjafnar aðstæður og í fyrra var kalt og nokkuð blautt.
Líklega gerir engin ráð fyrir logni á Reykjanesinu og því voru líklega bestu mögulegu aðstæður í boði þetta árið þegar við fengum sól, 6 gráðu hita og nokkuð rok frá norð austri....lesa meira